mánudagur, 15. ágúst 2011

Ferðaplanið

Svona lítur ferðaplanið okkar út, þetta eru þeir flugmiðar sem við erum búin að kaupa (sumt verður þó farið landleiðina) en að öðru leiti höfum við lítið sem ekkert planað hvað verður gert hvar nema fjögurra daga safaríferð sem verður farin í í Kenýa frá 1.-4. október:

6. september - London (1 nótt)
7. september - Egyptaland (14 dagar)
22. september - Jórdanía (7 dagar)
29. september - Kenýa (23 dagar)
22. október - Qatar (7 dagar)
29. október - Indland (25 dagar)
23. nóvember - Nepal (22 dagar)
16. desember - Thailand (2 dagar)
18. desember - Búrma (8 dagar)
26. desember - Laos (14 dagar)
9. janúar - Víetnam (24 dagar)
2. febrúar - Kambódía (14 dagar)
16. febrúar - Thailand (14 dagar)
1. mars - Malasía (13 dagar)
14. mars - Singapore (2 dagar)
16. mars - Indónesía, Súmatra og Java (19 dagar)
4. apríl - Indónesía, Balí (6 dagar)
10. apríl - Filippseyjar (21 dagur)
1. maí - Hong Kong (3 dagar)
4. maí - Kína (24 dagar)
29. maí - Ísland (??)







11 ummæli:

  1. Tinna Lárusdóttir15. ágúst 2011 kl. 21:35

    Spennó spennó!! Verður gaman að fylgjast með ykkur ;D kv.Tinna

    SvaraEyða
  2. vááá... þett verður geggjað hjá ykkur ;)

    SvaraEyða
  3. Jibbí, það er svooo stutt í þetta! Síðan komin í favorites og ég hlakka til að ferðast "með" ykkur :)

    SvaraEyða
  4. Thetta er mjog spennandi :) Thad verdur gaman ad geta fylgst med ykkur ;) kv.Bjarni

    SvaraEyða
  5. 29. MAÍ? - ég fæ svimakast!! haha
    Þetta verður rosa spennandi hjá ykkur ;)
    kv JMK

    SvaraEyða
  6. Ég er aðeins að komast yfir þetta allt saman...góða ferð og njótið ykkar elskurnar..hlakka til að sjá ykkur og heyra ferðasöguna þann 29.maí. Kveðja Mamma

    SvaraEyða
  7. Góda ferd :) Hvar er videoid sem thu gerdir í tølvunni hjá mér? Er ekki haegt ad sja thad her a sidunni ?

    SvaraEyða
  8. Helga Gunnarsdóttir6. september 2011 kl. 12:01

    Þetta hljómar mjög spennandi! Núna eruð þið eflaust kkomin til London, eða rétt að komast þangað. Hafið það gott elskurnar, hlakka mikið til að fylgjast með ykkur hér :*

    Kveðja
    Helga Gunn

    SvaraEyða
  9. Sigríður Aadnegard7. september 2011 kl. 07:23

    Góða ferð og gangi ykkur vel :)
    Kveðja Sigga

    SvaraEyða
  10. Góða ferð og verður gaman að fylgjast með ykkur
    kveðja Hulda Klara

    SvaraEyða